Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

KINA2 - Afmælisumslag - 45 ára stjórnmálasamband Íslands og Kína

KINA2 - Afmælisumslag - 45 ára stjórnmálasamband Íslands og Kína

Venjulegt verð 500 kr
Venjulegt verð Söluverð 500 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.











Afmælisumslag í tilefni 45 ára stjórnmálasambands Lýðveldisins Íslands og Kínverska Alþýðulýðveldisins.

Ísland og Kína tóku upp stjórnmálasamband 8. desember 1971. Þetta sérstaka afmælisumslag er gefið út í tilefni af því. Síðast kom út sambærilegt umslag 8. desember 2001 þegar fagnað var 30 ára stjórnmálasambandi.


Island Kina 45 Ara Stjornmalasamband Bak Skugg
Skoða allar upplýsingar