1
/
af
1
G42 - Gjafamappa - SEPAC - 2011
G42 - Gjafamappa - SEPAC - 2011
Venjulegt verð
2.500 kr
Venjulegt verð
Söluverð
2.500 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Þema sameiginlegrar útgáfu 11 smáþjóða í Evrópu (SEPAC) er landslag. Myndefni íslensku frímerkjanna í þessari þriðju og síðustu útgáfu er Snæfellsnesþjóðgarður. Áður hafa Jökulsárgljúfur og Skaftafell prýtt þessa sameiginlegu útgáfu af Íslands hálfu. SEPAC er skammstöfun á Small European Postal Administration Cooperation eða Samvinna smærri póstrekenda í Evrópu. Sú samvinna er fyrst og fremst á sviði frímerkjamála en einnig sölu- og markaðsmála.
Skoða allar upplýsingar
