Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

707A - Yfirprentun-Íslensk samtímahönnun VIII – Textílhönnun - Ragna Fróðadóttir – Sjálflímandi

707A - Yfirprentun-Íslensk samtímahönnun VIII – Textílhönnun - Ragna Fróðadóttir – Sjálflímandi

Venjulegt verð 370 kr
Venjulegt verð Söluverð 370 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Textílhönnun sem tileinkuð er íslenskri samtímahönnun. Ragna Fróðadóttir hannaði innahústextílinn „Fjallgarð“. Ragna lærði fata- og textílhönnun í París og á Íslandi og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar og styrki fyrir hönnun sína. Undanfarin ár vann Ragna í New York hjá einu þekktasta tískuspádómsfyrirtæki heims. Ragna býr núna á Íslandi og vinnur að eigin hönnun, auk þess sem hún er deildarstjóri Textíldeildar Myndlistarskólans í Reykjavík.

Frímerkið var yfirprentað með 250g innanlands 18.október 2023

Skoða allar upplýsingar