Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

706A - 150 ára afmæli íslenska frímerksins

706A - 150 ára afmæli íslenska frímerksins

Venjulegt verð 2.260 kr
Venjulegt verð Söluverð 2.260 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
1. 50g til Evrópu sýnir votlendi eða flæður við Holtsós undir Eyjafjöllum í Rangárþingi eystra. Aðeins mjór sjávarkambur skilur Holtsós frá ólgandi Atlantshafinu.
2. 100g til Evrópu sýnir norðurljósakórónu en kórónur þykja jafnan tilkomumestu norðurljósin. Í kórónu virðast norðurljósin eiga upptök í einum punkti með geisla í allar áttir og eru þær jafnan hvikar og litríkar. Myndin var tekin í Kolgrafafirði á norðanverðu Snæfellsnesi.
3. 100g utan Evrópu sýnir beint ofan í gíginn og hraunelfuna frá Merardalagosinu nálægt Fagradalsfjalli á Reykjanesi, en eldsumbrotin á Reykjanesi hófust þann 19. mars 2021 með eldgosi í Fagradalsfjalli.
4. 50g utan Evrópu er af Svínafellsjökli, úfnum og rifnum fyrir ofan Freysnes í Öræfum (Hótel Skaftafell). Jökullinn er skriðjökull sem fellur vestsuðvestur úr Öræfajökli. Hann er kenndur við bæinn Svínafell í Öræfum.

Ljósmyndari er Ragnar Th. Sigurðsson. Allar myndirnar eru teknar með dróna.
Skoða allar upplýsingar