1
/
af
1
663A - Ferðamannafrímerki VII – Kajakferðir - 50g til Evrópu
663A - Ferðamannafrímerki VII – Kajakferðir - 50g til Evrópu
Venjulegt verð
360 kr
Venjulegt verð
Söluverð
360 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Kajakferðir á sjó og vötnum njóta aukinna vinsælda meðal ferðamanna hérlendis. Margir íslenskir firðir henta vel til slíkra ferða því þeir eru skjólgóðir og ríkt dýralíf er meðfram ströndinni. Seli og fugla er sennilega hvergi hægt að skoða í betra návígi en sitjandi í kajak enda einstök aðferð til að kynnast náttúrunni. Ferðamönnum og öðrum gefst kostur á slíkri náttúruskoðun víða um land á vegum ferðaþjónustuaðila sem sérhæfa sig í slíkum ferðum. Yfirleitt er miðað við stuttar ferðir með ferðamenn í fugla- og selaskoðun.
Skoða allar upplýsingar
