Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

653B - Villtur íslenskur gróður II - Skeljaskóf - Sjálflímandi

653B - Villtur íslenskur gróður II - Skeljaskóf - Sjálflímandi

Venjulegt verð 880 kr
Venjulegt verð Söluverð 880 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Skeljaskóf (Placopsis gelida) er algeng flétta um allt land. Hún myndar sambýli með grænþörungi. Skeljaskóf var ein þriggja fyrstu fléttanna til að finnast í Surtsey eftir að eyjan myndaðist. Hún er algeng hvarvetna á landinu þar sem raka úthafsloftslagsins nýtur við en er sjaldgæf inn til landsins fyrir norðan þar sem loftslag er landrænna. Þar finnst hún hins vegar víða á háfjöllum þar sem þokur eru tíðari en á láglendi. Skeljaskófin vex á steinum, bæði basalti og móbergi, oft á smásteinum sem liggja á jörðinni.
Skoða allar upplýsingar