1
/
af
1
652B - Lífríki hafsbotnsins við Ísland II - Glókórall - Sjálflímandi
652B - Lífríki hafsbotnsins við Ísland II - Glókórall - Sjálflímandi
Venjulegt verð
560 kr
Venjulegt verð
Söluverð
560 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Glókórall (Madrepora oculata) er kóraldýr sem myndar harða kalkskel. Glókórall er ein af þremur kóraltegundum sem getur myndað kóralrif í sjónum hér við land. Vaxtarhraði þessara dýra er um 3-20 mm á ári, þannig að það tekur gríðarlega langan tíma að mynda kóralrif. Hér við land vex glókórall við landgrunnskantinn úti fyrir Suður- og Vesturlandi, á 200-1000 m dýpi. Á þessu svæði eru mörg kóralrif og hafa nokkur þeirra verið mynduð með neðansjávarmyndavélum. Þessi kóralrif njóta nú verndunar.
Skoða allar upplýsingar
