1
/
af
1
645A - Ferðamannafrímerki VI - Hestaferðir - 50g til Evrópu
645A - Ferðamannafrímerki VI - Hestaferðir - 50g til Evrópu
Venjulegt verð
360 kr
Venjulegt verð
Söluverð
360 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Afþreying fyrir ferðamenn á Íslandi er þema ferðmannafrímerkjanna í ár. Hestaferðir fyrir börn og fullorðna eru skipulagðar af hestaleigum víða um land. Ferðirnar geta spannað allt frá nokkrum klukkutímum upp í margra daga en síðarnefndu ferðirnar eru ætlaðar vönu hestafólki. Markmið hestaferðanna er að bjóða ferðamönnum upplifun í íslenskri náttúru á íslenskum hestum. Íslenski hesturinn er þekktur víða um heim sem afbragðs fararskjóti. Íslenski hesturinn er smár vexti en afar sterkur, en hann er ekki af svokölluðu „smáhestakyni“ eins og Hjaltlandshesturinn og Fjarðahesturinn í Noregi.
Skoða allar upplýsingar
