Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

644A - Íslensk samtímahönnun VIII – Textílhönnun - Vík Prjónsdóttir - Sjálflímandi

644A - Íslensk samtímahönnun VIII – Textílhönnun - Vík Prjónsdóttir - Sjálflímandi

Venjulegt verð 305 kr
Venjulegt verð Söluverð 305 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Textílhönnun er þema áttundu frímerkjaraðarinnar sem tileinkuð er íslenskri samtímahönnun. Vík Prjónsdóttir hannaði trefilinn „Verndarhönd“. Vík Prjónsdóttir er samstarfsverkefni hönnuða en markmið þess er að efla vöruþróun á sviði ullar- og prjónaiðnar. Hönnuðirnir heillast af sagnahefð og hegðun náttúrunnar. Þeir eru Brynhildur Pálsdóttir, Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir. Fyrirtækið hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar og vörurnar verið sýndar á sýningum erlendis.
Skoða allar upplýsingar