Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

637A - Villtur íslenskur gróður - Lambagras - Sjálflímandi

637A - Villtur íslenskur gróður - Lambagras - Sjálflímandi

Venjulegt verð 370 kr
Venjulegt verð Söluverð 370 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Lambagras (Silene acaulis) er af hjartagrasaætt. Það er ein af algengustu jurtum landsins og vex á melum og þurru graslendi, bæði á láglendi og til fjalla. Hæst hefur það fundist í 1440 m hæð. Lambagrasið blómgast fremur snemma á vorin. Það myndar sérkennilegar ávalar þúfur með langri og sterkri stólparót niður úr og slær yfir þær bleikum lit þegar blómin eru upp á sitt fegursta á vorin. Rætur lambagrassins hafa verið kallaðar holtarætur og harðaseigjur. Þær hafa verið notaðar í grauta og eins steiktar í smjöri sem meðlæti með mat.
Skoða allar upplýsingar