Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

630C - Íslensk samtímahönnun VII - Keramikhönnun - Hanna Dís Whitehead - Sjálflímandi

630C - Íslensk samtímahönnun VII - Keramikhönnun - Hanna Dís Whitehead - Sjálflímandi

Venjulegt verð 630 kr
Venjulegt verð Söluverð 630 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Keramikhönnun er þema sjöundu frímerkjaraðarinnar sem tileinkuð er íslenskri samtímahönnun. Hanna Dís Whitehead hannaði leirílátin „Samtal“. Hanna Dís útskrifaðist sem vöruhönnuður með láði frá Design Academy Eindhoven í Hollandi. Hún rekur Stúdíó Hanna Whitehead. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga og var tilnefnd „New Talent” fyrir Íslands hönd í European Ceramic Context sem er hluti af tvíæringi fyrir evrópska gler- og leirlist.
Skoða allar upplýsingar