Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

630A - Íslensk samtímahönnun VII - Keramikhönnun - Ólöf Erla Bjarnadóttir - Sjálflímandi

630A - Íslensk samtímahönnun VII - Keramikhönnun - Ólöf Erla Bjarnadóttir - Sjálflímandi

Venjulegt verð 305 kr
Venjulegt verð Söluverð 305 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Keramikhönnun er þema sjöundu frímerkjaraðarinnar sem tileinkuð er íslenskri samtímahönnun. Ólöf Erla Bjarnadóttir hannaði verkið Jarðlög. Ólöf útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga, tekið þátt í samsýningum og hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir list sína. Hún rekur ásamt níu öðrum listakonum verslunina Kirsuberjatréð við Vesturgötu í Reykjavík.
Skoða allar upplýsingar