1
/
af
1
622B - Vitar V - Æðeyjarviti - Sjálflímandi
622B - Vitar V - Æðeyjarviti - Sjálflímandi
Venjulegt verð
360 kr
Venjulegt verð
Söluverð
360 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Æðeyjarviti í Ísafjarðardjúpi var reistur árið 1944 og tekinn í notkun árið 1949. Þá var sett upp enskt 3,5 m hátt ljóshús með eirþaki og 250° díoptríski linsu, 500 mm í þvermál. Rafmagn frá rafveitu var lagt í vitann árið 1988. Æðeyjarviti er steinsteyptur sívalur og kónískur turn, 9,3 m á hæð. Á turnsvölunum stendur ljóshúsið á steinsteyptri undirstöðu. Æðeyjarviti var húðaður með kvarsi í upphafi en kústað var yfir það árið 1987 með hvítu þéttiefni. Hönnuður beggja þessara vita var Axel Sveinsson verkfræðingur.
Skoða allar upplýsingar
