Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

613B - Ferðamannafrímerki IV - Eldhraun - 50g utan Evrópu

613B - Ferðamannafrímerki IV - Eldhraun - 50g utan Evrópu

Venjulegt verð 460 kr
Venjulegt verð Söluverð 460 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Eldhraun liggur í dalnum á milli Síðu og Fljótshverfis. Það rann þegar Skaftáreldar brunnu 1783–84. Þá opnaðist um 25 km löng gossprunga þar sem Lakagígaröðin er nú. Annað mesta hraun Íslandssögunnar, Skaftáreldahraun, rann frá Lakagígum. Frá vesturhluta gíganna flæddi hraun niður farveg Skaftár. Þessi kvísl hraunsins nefnist Eldhraun. Hörmungarnar, sem fylgdu Skaftáreldum, eru þær mestu sem dunið hafa yfir Íslendinga á síðari öldum. Eldhraun er annað af tveimur stærstu hraunum, sem runnið hafa á jörðinni á sögulegum tíma.
Skoða allar upplýsingar