Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

605B - Skrúðgarðar V - Klambratún

605B - Skrúðgarðar V - Klambratún

Venjulegt verð 370 kr
Venjulegt verð Söluverð 370 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Klambratún (áður Miklatún) er útivistarsvæði í Hlíðahverfi Reykjavíkur. Svæðið er nokkurn veginn ferhyrnt og um 10 hektarar að stærð. Í norðurhluta Klambratúns standa Kjarvals staðir, listasafn helgað list Jóhannesar Kjarvals. Hluti túnsins tilheyrði bænum Klömbrum sem stóð þar til um miðja 20. öld en Reykjavíkurbær eignaðist bæinn árið 1946. Tveimur árum síðar var þar hafinn rekstur skólagarða fyrir reykvísk ungmenni. Á sjöunda áratugnum var Klambratúni breytt í skrúðgarð og hlaut hann nafnið Miklatún að undangenginni nafnasamkeppni.

Skoða allar upplýsingar