Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

605A - SEPAC - Skrúðgarðar V - Hljómskálagarðurinn

605A - SEPAC - Skrúðgarðar V - Hljómskálagarðurinn

Venjulegt verð 305 kr
Venjulegt verð Söluverð 305 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Hljómskálagarðurinn er lystigarður í miðborg Reykjavíkur nefndur er eftir Hljómskálanum sem í honum stendur. Hluti Tjarnarinnar er einnig innan garðsins og þar má finna nokkur listaverk, m.a. styttu af Jónasi Hallgrímssyni. Land var fyrst tekið frá fyrir garðinn árið 1901 og tillögur um útlit hans gerðar 1908. Nokkrum árum síðar voru fyrstu trén gróðursett. Bygging Hljómskálans hófst snemma árs 1922 og lauk ári síðar. Fyrsti hljóðfæraskóli landsins var starfræktur í skálanum strax á byggingarárinu 1922 og fram til 1924. Garðurinn dregur nafn sitt af Hljómskálanum sem er fyrsta hús landsins sem sérstaklega var byggt fyrir tónlist.

Skoða allar upplýsingar