Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

604D - Bæjarhátíðir II - Danskir dagar - Sjálflímandi

604D - Bæjarhátíðir II - Danskir dagar - Sjálflímandi

Venjulegt verð 360 kr
Venjulegt verð Söluverð 360 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Danskir dagar eru fjölskylduhátíð sem er haldin í Stykkishólmi ár hvert en Stykkishólmur hefur stundum verið nefndur danskur bær. Danskir dagar voru fyrst haldnir 21. febrúar 1994 með aðkomu félagasamtaka sem vinna að framfaramálum. Bærinn er skreyttur í tilefni hátíðarinnar og er skrautið mestmegnis í dönsku fánalitunum. 

 

Skoða allar upplýsingar