Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

603A - Evrópufrímerki 2014 - Hljóðfæri - Sjálflímandi

603A - Evrópufrímerki 2014 - Hljóðfæri - Sjálflímandi

Venjulegt verð 360 kr
Venjulegt verð Söluverð 360 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Steinharpa.

Listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli smíðaði árið 2001 nýtt hljóðfæri sem nefnist steinharpa. Verkið er safn steina og myndar hver steinn einn tón í þriggja og hálfrar áttundar hljóðfæri. Steinharpan er sett saman úr steinhellum úr líparíti. Hljóðfærið má telja einstakt í tónlistarsögunni en það var notað í tónverkinu Hrafnagaldur Óðins sem hljómsveitin Sigur Rós flutti ásamt tónlistarfólki og kvæðamanni.

Skoða allar upplýsingar