Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

601D - Íslensk samtímahönnun V - Arkitektúr - Göngubrú yfir Hringbraut

601D - Íslensk samtímahönnun V - Arkitektúr - Göngubrú yfir Hringbraut

Venjulegt verð 360 kr
Venjulegt verð Söluverð 360 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Göngubrú yfir Hringbraut í Reykjavík er niðurstaða samkeppni, sem haldin var árið 2003. Brúin lagar sig að gönguleiðum og myndar lóðréttan og láréttan boga yfir götuna. Fislétt handrið eykur á svif brúarinnar. Arkitektastofan Studio Grandi hannaði brúna. Verkið var unnið með Eflu verkfræðistofu (áður Línuhönnun).

Skoða allar upplýsingar