Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

600A - Ferðamannafrímerki III - Sjálfberg - 50g til Evrópu

600A - Ferðamannafrímerki III - Sjálfberg - 50g til Evrópu

Venjulegt verð 360 kr
Venjulegt verð Söluverð 360 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

 

Ferðamannafrímerki III

Sjálfberg er sérkennilegur standklettur í sjó við Munaðarnes í Árneshreppi á Ströndum. Nafnið mun vera frá 19. öld og merkir „berg sem stendur sjálft, eitt og sér“. Munaðarnes var nyrsti sveitabær á Ströndum. Á svæðinu er geysimikið fuglalíf. Sjálfbergsbás er nafn á alldjúpri vík. Í henni miðri er standklettur í sjó og nefnist Sjálfberg, og annar uppi í fjörubakkanum sem heitir sama nafni.

 

Skoða allar upplýsingar