Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

586A - Íslensk samtímahönnun IV - Grafísk hönnun - Sigurður Oddsson

586A - Íslensk samtímahönnun IV - Grafísk hönnun - Sigurður Oddsson

Venjulegt verð 305 kr
Venjulegt verð Söluverð 305 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Fjórða frímerkjaröðin um íslenska samtímahönnun er tileinkuð grafískri hönnun. Myndefnin eru verk fjögurra ungra grafískra listamanna.

Sigurður Oddsson fæddist í Reykjavík 1985 en ólst upp að miklu leyti í Vancouver í Kanada. Þar kynntist hann frumbyggjalist indjána og sækir þangað í myndsköpun sinni. Sigurður útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2008. Hann hefur starfað fyrir lista-, tísku- og tónlistargeirann.

Skoða allar upplýsingar