Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

571B - Skrúðagarðar IV - Hallargarðurinn

571B - Skrúðagarðar IV - Hallargarðurinn

Venjulegt verð 560 kr
Venjulegt verð Söluverð 560 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Hallargarðurinn er skrúðgarður við Fríkirkjuveg í Reykjavík. Hann var gerður á árunum 1953–1954 og skipulagður af Jóni H. Björnssyni, fyrsta menntaða landslagsarkitekt á Íslandi. Hallargarðurinn ber svip af görðum amerískra módernista, með ávölum línum og sífellt nýjum sjónarhornum. Honum var lokið sumarið 1954. Garðinum var breytt árið 1986. Tjörnin og gosbrunnurinn hurfu og runnar og blómabeð komu í staðinn. Í garðinum er minnismerki um athafnamanninn Thor Jensen og eiginkonu hans, Þorbjörgu Jensen.  Efst í garðinum er höggmyndin Piltur og stúlka eftir Ásmund Sveinsson.

Skoða allar upplýsingar