Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

571A - Skrúðgarðar IV - Lystigarðurinn á Akureyri

571A - Skrúðgarðar IV - Lystigarðurinn á Akureyri

Venjulegt verð 630 kr
Venjulegt verð Söluverð 630 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Lystigarðurinn á Akureyri

er rekinn af Akureyrarbæ sem grasagarður og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega 1912 en grasagarðurinn 1957. Lystigarðsfélagið var stofnað 1909 og var Sigríður Sæmundsson fyrsti formaður þess. Margrethe Schiöth starfaði að vexti og viðgangi garðsins í rúmlega þrjátíu ár. Fegrunarfélag Akureyrar beitti sér fyrir kaupum á merkilegu og sérstæðu grasasafni Jóns Rögnvaldssonar, sem var brautryðjandi í ræktun íslenskra jurta. Nú eru tæplega 7000 erlendar tegundir í garðinum og meginþorri íslensku flórunnar.
Skoða allar upplýsingar