Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

568D - Íslensk samtímahönnun III - Fatahönnun - 66°Norður

568D - Íslensk samtímahönnun III - Fatahönnun - 66°Norður

Venjulegt verð 460 kr
Venjulegt verð Söluverð 460 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Fatahönnun er þema þriðju frímerkjaraðarinnar sem tileinkuð er íslenskri nútíma hönnun. Fatnaður frá 66°NORÐUR hefur vakið athygli fyrir nýstárlega hönnun úr hágæða efnum. Fyrirtækið hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir hönnun og markaðsstarf. Fyrirtækið framleiðir meðal annars fatnað á lögreglu, slökkvilið og björgunarsveitarmenn.

Skoða allar upplýsingar