Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

568C - Íslensk samtímahönnun III - Fatahönnun - Farmers Market

568C - Íslensk samtímahönnun III - Fatahönnun - Farmers Market

Venjulegt verð 360 kr
Venjulegt verð Söluverð 360 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Fatahönnun er þema þriðju frímerkjaraðarinnar sem tileinkuð er íslenskri nútíma hönnun. Hneppt peysa úr íslenskri ull er hönnuð af Bergþóru Guðnadóttur hjá hönnunarfyrirtækinu Farmers Market. Í kynningu fyrirtækisins segir að náttúruleg hráefni sé leiðarstef í hönnun hennar og innblástur sóttur í íslenska arfleifð þar sem menn og dýr lifðu í návígi við náttúruöflin.

Skoða allar upplýsingar