1
/
af
1
568C - Íslensk samtímahönnun III - Fatahönnun - Farmers Market
568C - Íslensk samtímahönnun III - Fatahönnun - Farmers Market
Venjulegt verð
360 kr
Venjulegt verð
Söluverð
360 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Fatahönnun er þema þriðju frímerkjaraðarinnar sem tileinkuð er íslenskri nútíma hönnun. Hneppt peysa úr íslenskri ull er hönnuð af Bergþóru Guðnadóttur hjá hönnunarfyrirtækinu Farmers Market. Í kynningu fyrirtækisins segir að náttúruleg hráefni sé leiðarstef í hönnun hennar og innblástur sóttur í íslenska arfleifð þar sem menn og dýr lifðu í návígi við náttúruöflin.
