Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

566A - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands 100 ára

566A - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands 100 ára

Venjulegt verð 305 kr
Venjulegt verð Söluverð 305 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) var stofnað 28. janúar 1912 undir heitinu Íþróttasamband Íslands. ÍSÍ er stærsta fjöldahreyfing á Íslandi og einu heildarsamtök íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. Eitt af meginverkefnum ÍSÍ er að efla, samræma og skipuleggja íþróttastarfsemi á Íslandi, auk þess að stuðla að þróun hvers kyns íþrótta, jafnt almennings- sem afreksíþrótta. Öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi eru aðilar að ÍSÍ. Sambandið heldur m.a. úti öflugu fræðslu- og gæðastarfi í hreyfingunni. Starfsemi þess skiptist í þrjú svið: afreksíþróttasvið, fræðslusvið og almenningsíþróttasvið.

Skoða allar upplýsingar