Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

553B - Skrúðgarðar III - Alþingisgarðurinn

553B - Skrúðgarðar III - Alþingisgarðurinn

Venjulegt verð 560 kr
Venjulegt verð Söluverð 560 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Alþingisgarðurinn er elsti og best varðveitti garður við opinbera byggingu á Íslandi. Undirbúningur að gerð hans hófst með umræðu á Alþingi í ágúst 1893. Á einum degi breyttist hið háa Alþingi í málfund um garðaskipulagu. Nefnd þingmanna lagði til að gerður yrði lítill skemmtigarður fyrir sunnan þinghúsið „þar sem þingmenn geti setið og gengið sér til skemmtunar”
Skoða allar upplýsingar