Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

548B - Selir II - Útselur

548B - Selir II - Útselur

Venjulegt verð 460 kr
Venjulegt verð Söluverð 460 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Útselur er önnur tveggja selategunda sem kæpa við Ísland – hin tegundin er landselur. Útselir eru allt að helmingi stærri en landselir. Fullorðinn brimill getur náð yfir þriggja metra lengd og orðið 300 kg. Urturnar eru gráar að lit með dökkum flekkjum að ofan en brimlarnir eru næstum einlitir dökkir. Bæði augu og eyru sitja hátt á höfðinu og selurinn getur því horft í kringum sig án þess að reisa höfuðið hátt upp úr sjónum.

Skoða allar upplýsingar