1
/
af
1
548A - Selir II - Hringanóri
548A - Selir II - Hringanóri
Venjulegt verð
370 kr
Venjulegt verð
Söluverð
370 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Hringanóri (Phoca hispida) er selur sem er ívið minni en landselur. Þessi selategund lifir allt í kring um Norður-Íshaf og er þar langstærsti selastofninn. Hringanórinn er algengur flækingur við Ísland, sérlega á Norðurlandi. Oftast koma þeir einir eða fáir saman og í flestum tilfellum fullorðnir brimlar. Lengd hringanóra er á bilinu 120–190 cm og þeir geta orðið allt að 100 kg. Brimillinn er heldur stærri en urtan. Hringanórinn þekkist þó helst á að hann hefur hringlaga flekki á baki með ljósum hringjum í kring og hefur nafn af því.
