1
/
af
1
547B - Fuglar á válista - Hrafnsönd
547B - Fuglar á válista - Hrafnsönd
Venjulegt verð
305 kr
Venjulegt verð
Söluverð
305 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Alþjóðanáttúruverndarsjóðurinn, World Wide Fund for Nature, verður 50 ára á þessu ári. Í tilefni þess gefur Íslandspóstur úr fjögur frímerki þar sem myndefnin eru fuglar á válista. Íslenskur válisti yfir fugla var fyrst gefinn út árið 2000 og voru þá 32 fuglategundir á listanum, eða 42% íslenskra varpfugla. Ekki eru allar tegundir á válista í bráðri hættu.Hrafnsönd (Melanitta nigra) er ein af sjaldgæfari andategundum sem verpir hérlendis. Stofninn er talinn um 300 varppör. Hrafnsönd er algengust við Mývatn. Hún er farfugl og er alfriðuð hérlendis.
