Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

547B - Fuglar á válista - Hrafnsönd

547B - Fuglar á válista - Hrafnsönd

Venjulegt verð 305 kr
Venjulegt verð Söluverð 305 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Alþjóðanáttúruverndarsjóðurinn, World Wide Fund for Nature, verður 50 ára á þessu ári. Í tilefni þess gefur Íslandspóstur úr fjögur frímerki þar sem myndefnin eru fuglar á válista. Íslenskur válisti yfir fugla var fyrst gefinn út árið 2000 og voru þá 32 fuglategundir á listanum, eða 42% íslenskra varpfugla. Ekki eru allar tegundir á válista í bráðri hættu.Hrafnsönd (Melanitta nigra) er ein af sjaldgæfari andategundum sem verpir hérlendis. Stofninn er talinn um 300 varppör. Hrafnsönd er algengust við Mývatn. Hún er farfugl og er alfriðuð hérlendis.

Skoða allar upplýsingar