Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

544C - Íslensk myndlist I - Myndlist íslenskra einfara - Sigurlaug Jónasdóttir

544C - Íslensk myndlist I - Myndlist íslenskra einfara - Sigurlaug Jónasdóttir

Venjulegt verð 360 kr
Venjulegt verð Söluverð 360 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Þótt saga íslenskrar myndlistar sé ekki löng, þá er hún afar fjölbreytt. Ekki er langt síðan athygli beindist að myndlist sjálflærðra alþýðulistamanna, svokallaðra naífista eða einfara. Á Íslandi varð naíf myndlist til sem eins konar framlenging af alþýðlegri frásagnarhefð. Myndlist af þessu tagi verður hvorki lærð né kennd og hún myndar ekki hefð í strangasta skilningi. Sigurlaug Jónasdóttir (1913-2004) hóf að mála elskulegar og frásagnarkenndar myndir frá æskuslóðum sínum eftir að hún settist í helgan stein.

Skoða allar upplýsingar