1
/
af
1
544B - Íslensk myndlist I - Myndlist íslenskra einfara - Sölvi Helgason
544B - Íslensk myndlist I - Myndlist íslenskra einfara - Sölvi Helgason
Venjulegt verð
370 kr
Venjulegt verð
Söluverð
370 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Þótt saga íslenskrar myndlistar sé ekki löng, þá er hún afar fjölbreytt. Ekki er langt síðan athygli beindist að myndlist sjálflærðra alþýðulistamanna, svokallaðra naífista eða einfara. Á Íslandi varð naíf myndlist til sem eins konar framlenging af alþýðlegri frásagnarhefð. Myndlist af þessu tagi verður hvorki lærð né kennd og hún myndar ekki hefð í strangasta skilningi. Elstur þessara íslensku einfara er sennilega Sölvi Helgason (1820-1895), umflakkandi auðnuleysingi, sem greiddi fyrir viðurgerning á bóndabæjum með litríkum „portrettmyndum“.
