Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

540A - Ólympíuleikar ungmenna - Singapore 2010

540A - Ólympíuleikar ungmenna - Singapore 2010

Venjulegt verð 165 kr
Venjulegt verð Söluverð 165 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Singapúr var gestgjafi á fyrstu Ólympíuleikum ungmenna sem haldnir voru 14.-26. ágúst 2010. Um er að ræða smækkaða útgáfu af Ólympíuleikum þar sem ungmenni á aldrinum 14 til 18 ára frá öllum heiminum taka þátt í keppni á heimsmælikvarða. Samhliða leikunum fóru fram verkefni og viðburðir tengd fræðslu um Ólympíuleikana og hugsjón þeirra um hæfni, vináttu og virðingu auk forvarna sem snúa að lyfjamisnotkun. Singapore varð fyrir valinu eftir harða samkeppni við Moskvu. Alls fékk Singapore 53 atkvæði en Moskva 44. Búist var við 3.200 keppendum og 800 fylgdarmönnum á þessa leika. Á dagskrá var keppni í öllum þeim íþróttagreinum sem eru á dagskrá Ólympíuleikanna 2012 í London.

Skoða allar upplýsingar