Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

537A - Heimssýningin 2010 í Sjanghaí

537A - Heimssýningin 2010 í Sjanghaí

Venjulegt verð 130 kr
Venjulegt verð Söluverð 130 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Heimssýningin 2010 í Shanghai í Kína verður sú stærsta og umfangsmesta sem haldin hefur verið en 190 þjóðir og um 50 alþjóðastofnanir taka þátt í henni undir yfirskriftinni „Betri borg, betra líf”. Íslenskt atvinnulíf og fyrirtæki hafa hvatt til þátttöku í heimssýningunni. Gert er ráð fyrir að um 70 milljónir gesta hvaðanæva að úr heiminum sæki heimssýninguna. Áherslur Íslands á sýningunni verða á sviði endurnýjanlegra orkugjafa, þekkingariðnaðar og ferðamennsku undir yfirskriftinni „Hrein orka, heilbrigt líferni”. Á sýningunni munu íslensk orkufyrirtæki í samstarfi við verkfræðistofur kynna nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa á Íslandi og samstarfsverkefni á sviði nýtingar jarðhita víða um heim. Sýningin stendur frá 1. maí til 31. október.

Skoða allar upplýsingar