Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

533C - Íslenskt handverk II - Útskurður í bein og tré - Leikur í laufi

533C - Íslenskt handverk II - Útskurður í bein og tré - Leikur í laufi

Venjulegt verð 200 kr
Venjulegt verð Söluverð 200 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Leikur í laufi (um 2000) eftir Siggu á Grund. Sigríður er einn færasti útskurðarmeistari landsins. Hún var 12 ára þegar hún byrjaði að skera út eftir pöntun. Sigríður heillast af dýrum og sér þess víða stað í verkum hennar. Hún er nánast sú eina á landinu sem kann hinar gömlu aðferðir við spónasmíði.

Skoða allar upplýsingar