Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

532B - Selir I - Vöðuselur

532B - Selir I - Vöðuselur

Venjulegt verð 220 kr
Venjulegt verð Söluverð 220 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Vöðuselur (Phoca groenlandica) er skjöldóttur selur sem lifir í Norður-Atlantshafi og Norður-Íshafi. Hann er talsvert algengur flækingur við Ísland. Íslenska nafnið er dregið af því að áður fyrr gengu stórar vöður af þessum sel til Íslands. Vöðuselur er svipaður landsel að stærð. Þeir eru félagslyndir og oftast margir saman á ferðinni. Stofnstærð vöðusela í heiminum er talin vera á tíundu milljón.

Skoða allar upplýsingar