1
/
af
1
528B - Fuglar - Hvítmávur
528B - Fuglar - Hvítmávur
Venjulegt verð
130 kr
Venjulegt verð
Söluverð
130 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Hvítmávur (larus hyperboreus) er af mávaætt. Hann er staðfugl. Fullorðinn hvítmávur er stór fugl og að mestu hvítur. Hvítmávur er 60-70 cm að lengd og vænghafið er 150-165 cm. Aðalheimkynni fuglsins eru á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Einkvæni ríkir í hjúskap þessarar mávategundar. Hvítmávur á þrjú egg og situr á þeim í tæpan mánuð. Unginn dvelur í hreiðrinu um einn og hálfan mánuð.
Skoða allar upplýsingar
