Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

528B - Fuglar - Hvítmávur

528B - Fuglar - Hvítmávur

Venjulegt verð 130 kr
Venjulegt verð Söluverð 130 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Hvítmávur (larus hyperboreus) er af mávaætt. Hann er staðfugl. Fullorðinn hvítmávur er stór fugl og að mestu hvítur. Hvítmávur er 60-70 cm að lengd og vænghafið er 150-165 cm. Aðalheimkynni fuglsins eru á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Einkvæni ríkir í hjúskap þessarar mávategundar. Hvítmávur á þrjú egg og situr á þeim í tæpan mánuð. Unginn dvelur í hreiðrinu um einn og hálfan mánuð.
Skoða allar upplýsingar