1
/
af
1
519G - Íslenskar kynjaskepnur - Sæneyti
519G - Íslenskar kynjaskepnur - Sæneyti
Venjulegt verð
80 kr
Venjulegt verð
Söluverð
80 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Í íslenskum þjóðsögum má finna fjölda frásagna um furðuverur í lofti, á láði og í legi. Ein þessara furðuvera er sæneyti sem er óneitanlega glæsileg skepna, eins og léttbyggð kvíga en þó stærri og tígulegri. Hún er hyrnd og grá að lit. Í bókinni, „Íslenskar kynjaskepnur” eru rifjaðar upp allar helstu þjóðsögur og sagnir um þessi kynjadýr. Frímerkjaörkin, „Kynjaskepnur í íslenskum þjóðsögum“ sýnir tíu þessara furðuvera.
