Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

519 Örk - Íslenskar kynjaskepnur

519 Örk - Íslenskar kynjaskepnur

Venjulegt verð 800 kr
Venjulegt verð Söluverð 800 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Í íslenskum þjóðsögum má finna fjölda frásagna um furðuverur í lofti, á láði og í legi. Ein grein þjóðsagna er „Sæbúar og vatna” og er þar fjallað um verur í sjó og vötnum. Skoffín er sagt afkvæmi tófu og kattar. Fjörulalli var sjávarskepna sem gat verið skaðlegur kindum um fengitímann. Skeljaskrímsli er margfætt skepna, mórauð og loðin og hringlar í henni þegar hún hreyfir sig. Silungur einn var öfuguggi því allir uggarnar á honum sneru fram. Gefin er út frímerkjaörk með tíu frímerkjum þar sem myndefnin eru þessar skepnur og nokkrar til viðbótar. Í nýlegri bók, „Íslenskar kynjaskepnur” eru rifjaðar upp helstu þjóðsögur og sagnir um þessi kynjadýr.
Skoða allar upplýsingar