1
/
af
1
516B - Eyjar á Íslandi IV - Málmey
516B - Eyjar á Íslandi IV - Málmey
Venjulegt verð
90 kr
Venjulegt verð
Söluverð
90 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Málmey er láglend eyja um 4 km löng. Hún er stærsta eyja Skagafjarðar og þar var byggð í margar aldir. Eyjan fór í eyði árið 1950. Gott útsýni er frá Málmey í allar áttir. Eyjan er þurrlend og vel gróin, en engin ummerki um skóg hafa fundist. Fundist hafa 96 tegundir háplantna í eyjunni.
Skoða allar upplýsingar
