1
/
af
1
516A - Eyjar á Íslandi IV - Hjörsey
516A - Eyjar á Íslandi IV - Hjörsey
Venjulegt verð
75 kr
Venjulegt verð
Söluverð
75 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Hjörsey er þriðja stærsta eyja Íslands, um 5.5 km2. Hún er í Faxaflóa, grösug eyja og flatlend. Hægt er að komast út í hana á fjöru. Útræði frá eynni var gott og mikill reki en skipströnd voru þar tíð. Talið er að kirkja hafi verið í eynni til 1905. Grunnpunktur landmælinga við Ísland var til langs tíma í Hjörsey.
Skoða allar upplýsingar
